Adda

Adda Margrét hefur starfað sem gatari síðan 2016.
Hún lærði að gata árið 2016 á Tattoo & Skart og hefur síðan unnið á nokkrum stofum m.a Black kross, Bleksmiðjunni og á tveim stofum í Danmörku
Hægt er að bóka tíma í götun hjá Öddu hér en við bjóðum einnig upp á walk-in fyrir flest göt.
Skemmtilegar staðreyndir:
- Er mamma 🤰
- Mikil áhugamanneskja um dýr og kýs þau oft framm yfir mannfólkið 🐕
- hún er mjög stór persónuleiki í litlum pakka 🎁
- hún elskar börn og ef hún væri ekki gatari þá væri hún leikskólakennari 👦👦
- Hún elskar hákarla,hafmeyjur og einhyrninga og líkurnar á að hún reyni að sannfæra þig um að fá þér regnbogalokk eru miklar ! 🦈🧜🦄🌈