Dagur
Dagur Gunnarsson er annar eigandi 220 Tattoo & Piercing ásamt Glódísi Töru
Dagur lærði að húðflúra árið 2011 hjá Sigrúnu & Inga á Bleksmiðjunni og starfaði þar til ársins 2022.
Eftir það vann hann hjá Íslenzku húðflúrstofunni, þar til hann og Glódís opnuðu 220 Tattoo & Piercing þann 6. febrúar 2025.
hann hefur einnig flúrað á ráðstefnum hérlendis og erlendis og farið sem gestaflúrari á aðrar stofur erlendis.
Dagur er margverðlaunaður og mjög fjölhæfur flúrari og gerir flesta stíla en honum finnst skemmtilegast að vinna með Black and grey ,Traditional og Japanese
Til að bóka tíma hjá Degi er best að hafa samband beint við hann hér.